Aðalsteinn Ísfjörð (1947-2022)
Aðalsteinn Ísfjörð Sigurpálsson (f. 1947) var kunnur húsvískur harmonikkuleikari sem kom víða við í tónlistarsköpun sinni og gaf m.a. út tvær plötur. Aðalsteinn hóf að leika á harmonikku sjö ára gamall og þrettán ára var hann farinn að leika á dansleikjum í heimabyggð, fyrst með Skólahljómsveit Barnaskóla Húsavíkur og fljótlega með hljómsveit sem bar nafnið…



























