Flökkusaga

Flökkusaga (Lag / texti: Þormóður Eiríksson og Gauti Þeyr Másson / Gauti Þeyr Másson) Á þúsundasta ári, veist að fjöllin vaka ef rósin fer að visna þá þarft þú að vökva hana. Bölvuð fokkin þvæla, bro þú skrökvar bara, er þessi texti eftir þig eða Nökkva Fjalar? En eftir nokkur ár, nokkrar hrukkur, nokkur tár…

Næturlagið

Næturlagið (Lag / texti: Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson / Andrea Gylfadóttir og Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson) Það er kalt í fannhvítum garði um nótt er ég hugsa til þín, þar sem ég stend við steininn þinn, litla legsteininn þinn. Ég kveiki ljós í herbergi hugans, ó, já – sem hýsir minningu um þá litlu stund er átti…

Christmas night

Christmas night (Lag / texti: Elín Halldórsdóttir) Christmas night in the city of lights, there are ongoing fights. The hospital is crowded and full, out of darkness into light they pull. Sick and lonely souls that have lost all hope, it’s a cruel world, yet they try to cope. The divine light shines so bright…

Christmas jive

Christmas Jive (Lag / texti: Elín Halldórsdóttir) December lights, they shine so bright. This festive time of year. Oh my dear, I forgot to get the gifts. I‘ve done too many lifts. Let‘s cheer and be jolly and celebrate the holly. The holly, holly Christmas. Hey oh, hey oh ho, it‘s a happy, happy time.…

Christmas is here again

Christmas is here again (Lag / texti: Elín Halldórsdóttir) I watch the snowflakes falling on the ground. As they fly by my window one by one. As sweet and sour as it may sound. I don‘t feel like celebrating this year round. A year of losses, changes and resorts. Many friends are counting all their…

Requiem

Requiem (Lag / texti: Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson / Andrea Gylfadóttir) Requiem – requiem Kyrie Eleison. Requiem – requiem Kyrie Eleison. Requiem – requiem. Dagur reiði – í eldi bráðnar heimurinn, hafa spámennirnir spáð. Dauðir munu rísa og heyra dómsorðin, hræddra manna hjörtu munu þjást. Requiem – requiem Kyrie Eleison. Requiem – requiem Kyrie Eleison. Requiem…

Brúðkaupslagið

Brúðkaupslagið (Lag / texti: Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson / Andrea Gylfadóttir og Eyþór Arnalds) Hvítur kjóllinn, slör sem dregur dilk á eftir sér. Blóm í vendi, veit þau munu fölna á undan mér. Ég veit þú ert að leita að mér ójá, þú veist bara ekki að ég er hér. Við munum ganga inn kirkjugólfið, ég…

Spiladósarlagið

Spiladósarlagið (Lag / texti: Andrea Gylfadóttir)   Eitt sinn var ég eins og þú, venjuleg stelpa og svo bang. Þar kom galdranornin og breytti mér í spiladós og svo: Hún lagði á mig þetta lag og ég spila stanslaust… … áfram – og svo aftur á bak, mig svimar, því hring eftir hring snýst ég…

Tregalagið

Tregalagið (Lag / texti: Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson / Andrea Gylfadóttir) Það líða ár, það myndast gjár því tíminn ekki bíður. Það drjúpa tár í opin sár því sársaukinn þig svíður. Sársaukinn þig svíður. En veistu að þú átt, þú átt þitt val, ræður aleinn ríkjum, konungur í hugarins sal, þó við hin svíkjum – endalaust.…

Hryllingslagið

Hryllingslagið (Lag / texti: Eyþór Arnalds)   Það liggur falin leið inn í annan heim. Komin nótt hjá þeim sem koma aldrei heim. x2 Það kemur hryllingur út úr myrkri, hann kemur gangandi út úr því. Það kemur vampíra út úr myrkri, hún kemur veltandi út úr því. Það kemur hryllingur út úr myrkri, Það…

Gúggúlú

Gúggúlú (Lag / texti: Todmobile / Andrea Gylfadóttir) Veistu að við sáum hænu með unga þrjá Sem að vaggaði til eins og skúta með þanin segl og hún góndi á okkur og sagði svo: Gúggúlú – ekki þú, gúggúlú – ekki þú, heldur þú. Gúggúlú – það varst þú. Gúggúlú – já þú. Gúggúlú, gúggúlú,…

Inn

Inn (Lag / texti Eyþór Arnalds) Töluð orð setja framtíðina í lás. Ónefnd trú gæti sett af stað nýtt stríð. Liðin tíð, og ekkert hefur breyst. Liðnar aldir en maður er, einn með sjálfum sér. Finn þinn inn minn hinn sinn stinn kinn. Kemur með mér, kemur með mér – þessa leið. Finn þinn inn…

Draumalandið

Draumalandið (Lag og texti Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson) Draumaland, undraheimur sem við lifum öll í. Nótt eftir nótt, hver og einn með sjálfum sér. Önnur vídd sem að getur sýnt þér for- og framtíð. Komdu með, ég skal sýna þér í minn. Draumaheiminn minn. Siglum um loftin blá, svífum um höfin. Tiplum á tunglinu og töltum…

Vinir

Vinir Lag / texti: (Steindór Ingi Snorrason og Róbert Örn Hjálmtýsson) Við erum vinir yfirleitt, ég á vin, ég á vini og vinkonur. En síðan kemur deila upp og við verðum óvinir. En síðan kemur deila upp og þú segir mér að fara. Verum öllsömul vinir. Við viljum sættir yfirleitt, ég og þú eigum vini…

Heimska

Heimska (Lag / texti: Róbert Örn Hjálmtýsson) Heilsa mannanna verður seint ofmetin á jörðinni, við erum vanmáttug gegn öllu því sem að upphefur egóið, þunglyndislyf, áfengi, sykur og salt og rítalín. Okkur er selt ógrynni af lyfjum sem lækna engan. Afhverju í andskotanum erum við svona heimsk? Ímynduð sjálfsvorkunn er eitt sjúkdómseinkennið. Fjölmiðlar eru eitt…

Ég sé (1. hluti)

Ég sé (1. hluti) (Lag / texti: Róbert Örn Hjálmtýsson) Ég sé garðinn, ég vökva blómin og sái fræum yfir beðin og horfi á allt vaxa og deyja að lokum. [af plötunni Ég – Ímynd fíflsins]

Maðurinn

Maðurinn (Lag / texit: Róbert Örn Hjálmtýsson) Hver er uppruni mannfólksins sem hefur yfirtekið jörðina? Hvað skyldi öðrum dýrategundum finnast um þessa nýlenduherra? Sem bera enga virðingu fyrir neinu. Maðurinn á í stökustu vandræðum með að aðlagast jörðinni, sjúkdómar, veður og vindar eru enn að plaga mannfólkið. Ekki dýrin, þau eru í sínum náttúrulegu heimkynnum…

Þú ert leiðtogi

Þú ert leiðtogi (Lag / texti: Róbert Örn Hjálmtýsson) Forseti BNA er ekki leiðtogi allra á jörðinni, hann er einfaldlega starfsmaður fyrirtækis sem að græðir á þér, alveg satt. Kennitalan þín er sönnunin fyrir því að þú sért aðeins þræll risafyrirtækis sem að ákveður hver séu réttindin þín, eign þeirra. Öll erum við fædd frjáls…

Ég var að hugleiða

Ég var að hugleiða (Lag / texti: Róbert Örn Hjálmtýsson) Ég var að hugleiða hvort til væri fjölmiðill sem væri tilbúinn að spila þetta lag tvisvar í röð þó að söngvarinn sé ekki frægur og viðlagið skrýtið og það er algjörlega ómögulegt að dansa við. Lagið er ekki um neitt, síst af öllu unglingsást, frið,…

Ferðalag

Ferðalag (Lag / texti: Róbert Örn Hjálmtýsson) Hvað ef tilgangur lífsins er að gefa af sér og elska aðra, hvað ætlar þú að gera í dag? Viltu koma með í ferðalag? Hvað ef tilgangur dagsins er að hjálpa til og gleðja aðra, hvað ætlar þú að gera í kvöld? Viltu syngja þetta lag með mér?…

Lommér að sjá

Lommér að sjá (Lag / texti Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson / Andrea Gylfadóttir) Sólin geisla sendir, þeir vekja duldar kenndir. Hógvær á þig bendir, lyftir þungri brá. Gefðu lausan tauminn og láttu rætast drauminn. Þægilegan strauminn finndu innan frá. Hei – viltu losa þennan hnút? Viltu heldur springa út? Finna sálartetrið opna luktar dyr? Hei –…

Hollywood-ást

Hollywood-ást (Lag / texti: Róbert Örn Hjálmtýsson) Hvað tilgangi þjónar það að aðhyllast Hollywood-ást? Já, getur verið að heimurinn sé gegndrepa af Hollywood-ást? Æðsta takmarkið hjá körlum í Hollywood-ást er að láta þvo þvottinn sinn og fá reglulegt sáðlát. Hjá konum er helsta takmarkið fjárhagslegt öryggi og fyrir það eru þær tilbúnar að vinna allan…

Sumarteiti

Sumarteiti Lag og texti: Róbert Örn Hjálmtýsson BJARTUR DAGUR, SÓLSKIN OG HEIÐSKÍRT. TIL HAMINGJU MEÐ SUMARIÐ. TEITI FYRIR UNGA SEM ALDNA. ÞÉR ER BOÐIÐ Í GLEÐSKAPINN. DRÍFA SIG, DRÍFA SIG. RJÓMI, KAKÓ, KÖKUR OG KLEINUR OG STEMMNINGIN ER DÁSAMLEG. TRÚÐAR HOPPA, DANSA OG HLÆJA OG TÓNLISTIN ER SKEMMTILEG. DRÍFA SIG, DRÍFA SIG. VEÐURSPÁ FYRIR ÍSLAND…

Ímynd fíflsins

Ímynd fíflsins (Lag og texti: Róbert Örn Hjálmtýsson / Baldur Sívertsen Bjarnason) Við lifum í heimi þar sem að umbúðir er mikilvægari en innihaldið. Já, fyrirsagnir blaða er bara eitt dæmi, við trúum því jafnvel að fötin skapi manninn. En hver er ég að dæma þetta allt? Höfðu Hafnfirðingarnir rétt fyrir sér er þeir sungu…

Ég sé (2. hluti)

Ég sé (2. hluti) (Lag / texti: Róbert Örn Hjálmtýsson) Ég sé garðinn, ég vökva blómin og sái fræum yfir beðin og horfi á allt vaxa og deyja svo aftur. [af plötunni Ég – Ímynd fíflsins]

Sauðkindur

Sauðkindur (Lag / texti: Róbert Örn Hjálmtýsson) Hvað eiga stjórnmálamenn, leikarar og fréttamenn sameiginlegt fyrir utan það að leika hlutverk? Handritin eru ekki gerð til að segja okkur satt, sannleikurinn er víst ekki góður fyrir bissness. Við erum öll sauðkindur sem kjósa forystusauði. Lýðræði er fallegt orð sem að þýðir ekki neitt í 3000 ár…

Hjálp

Hjálp (Lag / texti: Róbert Örn Hjálmtýsson) Offituvandamál í sálinni minni, hvernig er hægt að megra sig? Ruslatunnan í heilanum er alveg full, hvernig er hægt að losa hana? Hjálp! Hvernig gerir maður „empty trash“? Er ekki til lausn? Hjálp! Ég hef byggt fangelsi í kringum mig, ég þarf hjálp við það brjótast út úr…

Kóngafólk

Kóngafólk (Lag / texti: Róbert Örn Hjálmtýsson) Litlu börnin okkar vilja líkjast prinsessum og hugrökkum hermönnum og þetta samþykkjum við. Verri fyrirmyndir er varla hægt að finna ef við ætlum að kenna þeim að virða og elska nema peninga og völd. Kóngafólk er í raun og veru tákn hins illa, ævintýri eru bara ævintýri. Þar…

Lúxus upplifun

Lúxus upplifun (Lag / texti: Róbert Örn Hjálmtýsson og Örn Eldjárn Kristjánsson / Róbert Örn Hjálmtýsson) Og þið sem haldið að lagið fjalli um spólandi mótorhjól verðið líklegast fyrir vonbrigðum því lagið fjallar um blóm, ást, gleði og sátt. Já, það er lúxus, já, það er upplifun. Og ef að ykkur læðist slæmar hugmyndir, hugsiði…

Kreditlistinn

Kreditlistinn (Lag og texti: Róbert Örn Hjálmtýsson) HEFUR EINHVER YKKAR LESIÐ KREDITLISTANN Á EFTIR KVIKMYND OG SÉÐ HVAÐ MARGIR LÖGÐU HÖND Á PLÓGINN? HVER VAR TIL DÆMIS LEIKSTJÓRINN? OG HVER SÁ UM AÐ TAKA UPP HLJÓÐIÐ? HVER SAMDI TIL DÆMIS ÞETTA LAG? OG HVER SÖNG? ÞAÐ HJÁLPAST MARGIR AÐ AÐ GERA KVIKMYND EN STUNDUM ÞARF…

Charlie Hákon

Charlie Hákon (Lag / texti: Steindór Ingi Snorrason / Róbert Örn Hjálmtýsson og Sverrir Þór Sverrisson) ÉG Á KRÓKÓDÍL SEM HEITIR CHARLIE HÁKON, HANN ER BESTI VINUR MINN OG VIÐ BORÐUM SAMAN NAUTAHAKK OG SPRELLUM ALLA NÓTTINA OG BROSUM FRAMAN Í SÓLINA. BEIBE ÉG Á LÍKA ÚLFALDA SEM HEITIR SINDRI SÍMON, HANN ER STUNDUM ÓHEPPINN…

Ég elska sjálfan mig

Ég elska sjálfan mig (Lag / texti: Róbert Örn Hjálmtýsson) ÉG ELSKA SJÁLFAN MIG MEIR EN ÞÚ HELDUR, BETUR. ÞÚ ELSKAR SJÁLFAN ÞIG MEIR EN ÞÚ HELDUR, BETUR. OG LÁTTU ÞAÐ GERAST AÐ ELSKA. HEIMURINN ELSKAR OKKUR MEIR EN ÞÚ HELDUR, BETUR. LÁTTU ÞAÐ EFTIR ÞÉR AÐ ELSKA HEIMINN, BETUR. OG LÁTTU ÞAÐ BERAST AÐ…

Bárður

Bárður (Lag / texti: Róbert Örn Hjálmtýsson og Steindór Ingi Snorrason / Sverrir Þór Sverrisson) ÉG HEITI BÁRÐUR OG BÝ HJÁ MÖMMU OG PABBA. Á HVERJU KVÖLDI ÉG FER MEÐ ÞEIM ÚT AÐ LABBA. VIÐ LÖBBUM Í HRINGI OG HÖLDUMST Í HENDUR, ÉG VEIT BARA EKKI HVERNIG Á ÞVÍ STENDUR. ÉG ÁTTI EITT SINN VIN,…

Elsku besti vinur minn

Elsku besti vinur minn (Lag / texti: Róbert Örn Hjálmtýsson) ÉG LOFAÐI AÐ HRINGJA, SENDA ÞÉR PÓSTKORT OG HEIMSÆKJA ÞIG. ÉG FANN UPP Á ÞÚSUND AFSÖKUNUM TIL AÐ FRESTA ÞVÍ, REYNDI Á DAGINN OG ÉG REYNDI Á NÓTTUNNI LÍKA. ÉG LEITAÐI AÐ KJARKI TIL ÞESS AÐ KOMAST Í SAMBAND VIÐ ÞIG. ELSKU BESTI VINUR MINN.…

Sveitasæla

Sveitasæla (Lag / texti: Steindór Ingi Snorrason / Sverrir Þór Sverrisson og Róbert Örn Hjálmtýsson) UPPÍ SVEIT ER MIKIÐ AF DÝRUM. ÞAR ER LÍKA MIKIÐ AF KÝRUM. (?!) (EÐA KÚM) ÞAÐ ER GAMAN AÐ ELTA KINDUR, SÉRSTAKLEGA ÞEGAR ÞAÐ ER MIKILL VINDUR. GAMAN ER AÐ SJÁ ULLINA FJÚKA OG FYNDIÐ AÐ HORFA Á SVÍNIN KÚKA.…

Nei

Nei (Lag / texti: Steindór Ingi Snorrason / Róbert Örn Hjálmtýsson, Sverrir Þór Sverrisson, Steindór Ingi Snorrason) MÁ ÉG FÁ MÉR NAMMI Í DAG? MÁ ÉG PANTA PIZZU Í KVÖLD? MÁ ÉG BAKA SMÁKÖKUR? EÐA SPRENGJA VATNSBLÖÐRUR? MÁ ÉG VAKA FRAM EFTIR? MÁ ÉG FARA Í FREYÐIBAÐ? MÁ ÉG FARA Í TÖLVUNA? ÞÚ ERT EKKI…

Elskan mín

Elskan mín (Lag / texti: Róbert Örn Hjálmtýsson) Elskan mín, ég er farinn, ég hef fengið meira en nóg, verum sátt því það var oft gaman, ég get bara ekki lengur verið þú. Sem tekur orku frá mér hvenær sem er, sem stelur tíma frá mér hvenær sem er. Elskan mín, ég er farinn, ég…

Draumveruleikinn

Draumveruleikinn (Lag / texti: Róbert Örn Hjálmtýsson) Finnst þér ekki oft eins og þú sért að missa af einhverju sem þú mátt ekki missa af? Annars hrynur veröldin, bara þín, bara þín, bara þín. Að vera fastur inní sjálfum sér, aleinn. Vera bestur og vita allt betur en hinn, gefa ekkert af sér og þykjast…

Karlar, konur, börn og gæludýr

Karlar, konur, börn og gæludýr (Lag / texti: Róbert Örn Hjálmtýsson) Karlar, konur, börn og gæludýr þurfa öryggi, kærleika og frið. Það vilja allir eiga góða fjölskyldu að. Karlar, konur, börn og gæludýr vilja hlýju, ást og umhyggju. Það þurfa allir að eiga góða fjölskyldu að. Eyða tíma saman, gera eitthvað gott, viðhalda hamingju og…

Þar sem (að) tíminn er ekki til

Þar sem (að) tíminn er ekki til (Lag / texti: Róbert Örn Hjálmtýsson) Ó, HVAÐ MIG LANGAR EKKI AÐ BIÐJAST AFSÖKUNAR Á ÞVÍ SEM ÉG GERÐI EKKI. Ó, HVAÐ ÉG ÞRÁI AÐ KOMAST HÉÐAN OG BEINT UPP Í BÍL OG ÞAÐAN Í GEIMSKUTLU. Í GEIMSKUTLU LENGST UPP Í… GEIMINN ÞAR SEM (AÐ) TÍMINN ER EKKI…

Tíu fingur og tær

Tíu fingur og tær (Lag og texti: Róbert Örn Hjálmtýsson) Elsku litla dóttir mín, hvernig hefur þú það nú, ertu að borða nóg og sofa vel og brosa mikið, hafðu aldrei áhyggjur, þú átt bara góða að, gerðu mistök, lærðu af þeim og við skulum hjálpast að. Að gera betur en í gær, hlusta á…

Kaupiði plötu ársins

Kaupiði plötu ársins (Lag / texti: Róbert Örn Hjálmýsson og Örn Eldjárn Kristjánsson / Róbert Örn Hjálmýsson) Skemmtileg lög, hljómsveitin Ég er með plötu ársins, 2000 kall út í næstu búð. Skemmtileg lög og Plata ársins. Kaupiði plötu ársins með hljómsveitinni Ég. Þið verðið ekki fyrir vonbrigðum Ó nei! Kaupiði Plötu ársins með hljómsveitinni Ég.…

Helgi

Helgi (Lag / texti: Róbert Örn Hjálmtýsson) Í KRUMMASKÓM HRÓPA ÉG HVAR ER ÉG? HVAR ER HELGI? HVENÆR KEMUR HELGI? Í RÖNGUM BUXUM REYNI ÉG AÐ HAFA UPPÁ JÓNU, HVENÆR FÁ ÉG JÓNU? NA NA NA Í SEÐLAVESKI Á ÉG MYND SEM TEKINN ER AF AUÐI, ÉG Á VON Á AUÐI. Í STOLNUM FRAKKA HUGSA…

Sjónvarpið gæti selt okkur skít (kúk)

Sjónvarpið gæti selt okkur skít (kúk) (Lag / texti: Róbert Örn Hjálmtýsson) Vissir þú það að fjölmiðlar hafa mest áhrif á það sem þú ert að hugsa, þú myndir kaupa geisladisk með Herði Torfasyni ef hann gæti auglýst. Sjónvarpið gæti selt okkur skít, kúk! Sjónvarpið gæti selt okkur skít, kúk! Aumingja Hilmar, vesalings Dabbi. Hvort…

Ef þú gætir breytt

Ef þú gætir breytt (Lag / texti: Róbert Örn Hjálmtýsson) Ef þú gætir breytt um hljóm í öllum lögum sem þú heyrir í útvarpinu. Já, væri lífið ekki dásamlegt? Já, væri það bara ekki eins og að vera. Guð-mundur frá Miðdal og Helgi Björns og Einar Már. Ef þú gætir breytt um lit á öllum…

Noel Gallagher

Noel Gallagher (Lag / texti: Róbert Örn Hjálmtýsson) KORTER YFIR FJÖGUR OG TÍMINN STENDUR KYRR Á MEÐAN. ALLTAF MEÐ PRINS ALBERT ODDSON. KORTER YFIR FJÖGUR OG TÍMINN STENDUR KYRR Á MEÐAN. ALLTAF MEÐ PRINS ALBERT ODDSON. APRÍL FRAM Í ÁGÚST OG SEPTEMBER Í JANÚAR. KOMINN TÍMI TIL AÐ BREYTA SVOLÍTIÐ TIL. SKÍÐAJÚMBÓ, DÚMBÓ, SPRETTHLAUP OG…

Leyndarmál

Leyndarmál (Lag / texti: Róbert Örn Hjálmtýsson) Á ÉG AÐ SEGJA ÞÉR LÍTIÐ LEYNDARMÁL? LOFARU AÐ SEGJA ENGUM FRÁ? ÞAÐ FJALLAR UM LÍFIÐ, LÍFIÐ OG DAUÐANN. LOFARU AÐ SEGJA ENGUM FRÁ? HLUSTAÐU Á OG LOFAÐU AÐ SEGJA ENGUM FRÁ. HLUSTAÐU Á OG LOFAÐU AÐ SEGJA ENGUM FRÁ. EKKI SEGJA NEI ÞEGAR ÞÚ MEINAR KANNSKI. EKKI…

Minneapolis 92%

Minneapolis 92% (Lag / texti: Róbert Örn Hjálmtýsson og Steindór Ingi Snorrason / Róbert Örn Hjálmtýsson) ÉG SEM BETRI LÖG ÞEGAR ÉG ER BERFÆTTUR, ILLA SOFINN UM NÆTUR. ÉG SEM BETRI LÖG ÞEGAR ÉG ER, ÞEGAR ÉG ER BERRASSAÐUR. Í MINNEA Í MINNEAPOLIS Í MINNEA (Bakrödd: LOFAÐU MÉR ÞVÍ AÐ SEGJA ALLTAF SATT) ÉG SEM…

Heimsmeistarakeppnin

Heimsmeistarakeppnin (Lag / texti: Róbert Örn Hjálmtýsson) HEIMSMEISTARAKEPPNIN VINNST Á ÖÐRU EN ÁST. ÞÚ ÞARFT AÐ ÆFA ÞIG. ÞÚ GETUR UNNIÐ,TAPAÐ OG GERT JAFNTEFLI. EN ÞIÐ MUNIÐ ALDREI SIGRA HEIMINN ALLAN. AF HVERJU GETA ÞESSIR MENN EKKI VERIÐ VINIR? ANDSKOTINN HAFI ÞAÐ. ÍSRAELAR. PALESTÍNA. HEIMSMEISTARAKEPPNIN VINNST Á ÖÐRU EN ÁST. ÞÚ ÞARFT AÐ ÆFA ÞIG.…