Margs er að minnast
Margs er að minnast (Lag / texti: ókunnur höfundur / Theódór Einarsson) Ég hef kannað marga krókastigu á brattri lífsins leið, enda löng og mörg að baki tímans ár. Ég hef krussað bæði og slagað, þó að gatan væri ei greið, enda gatslitin og löngu fótasár. Haddería haddera – Haddería haddera, enda gatslitinn og löngu…