Heimþrá
Heimþrá Lag og texti: 12. september [Freymóður Jóhannsson] Mig dreymir heim um dimmar, kaldar nætur, mig dreymir heim til þín, ó móðir kær, er hjarta þreytt í húmi dapurt grætur og hníga tár, sem þú ein skilið fær. Og þegar blessuð sólin, gegnum glugga, með geislum sínum strýkur vanga minn, mér finnst það vera hönd…