Enginn er eins
Enginn er eins (Lag / texti: Egill Ólafsson) Því að enginn er eins, allir eru einstakir, því að enginn er eins, enginn er eins. Það er ekki til neins að negla stóra sannleikann, það er ekki til neins, því enginn er eins. Því að enginn er eins. Einn hefur yndi af þróttmiklum söng, annar vill…