Stund milli stríða
Stund milli stríða (Lag / texti: Eyjólfur Kristjánsson / Jón úr Vör) Það ár, sem ég fæddist var friður saminn, er fávísir menn settu grið. En áfram var haldið og barist og barist og búið við vopnaðan frið. Og vestur á fjörðum var friðnum slitið og fátækir daglaunamenn börðust þar fyrir betri heimi og berjast…