Það er aðeins ein
Það er aðeins ein (Lag og texti: Bubbi Morthens) Skipin sigla suður, sumarið bíður þar, fólkið er farið burt að finna hið rétta svar, hinum megin við hafið í draumum fólksins falið er það að finna en enginn veit hvar, það er aðeins ein, það er aðeins ein, það ert þú. Sumir sáu drauminn sigla…