Óskastund
Óskastund (Lag og texti: Ana Pálína Árnadóttir / Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson) Óskastund, allt er hljótt úti björt stjörnunótt. Dimmblá fjöll, dúnmjúk sæng draumablik, silfurtjörn. Leika sér lítil börn. Kristaltær klakahöll klukka slær, vakna tröll. Álfabyggð, undur stór enn á ný birtast mér. Leyndarmálið lífið er. Mánaljós, munablóm minning um helgan dóm englasöng, ástarljóð orð sem…
