Villt fræ
Villt fræ (Lag / texti: Magnús Örn Thorlacius) Í jörðu liggja fræ sem komast aldrei nær. Teygja sig og þrá en skýin eru alltaf grá, öðrum liggur á svo ég skal bara bíða og sjá. Mig dreymdi um að rynni upp stund. Ég óx úr jörð og sá til sólar og hún sá til mín,…