Fyrsta ástin [2]
Fyrsta ástin (Lag / texti: erlent lag / Jóhanna G. Erlingsson) Ennþá yljar minningin um okkar fundi, vinur minn. Ég var fyrsta ástin þín og þú varst fyrsta ástin mín. Ó, manstu vinur, sumarkvöldið er við hittumst fyrst, við vorum aðeins sextán ára þá. Við leiddumst eftir litlum stíg og létum augun um að segja…