Ég skal bíða þín
Ég skal bíða þín (Lag / texti: erlent lag / Ólafur Gaukur Þórhallsson) Ég skal bíða þín og bið þú komir heim, ég skal brosa gegnum tárin. Ég skal bíða þín og bið þú komir heim, þá mun birta af degi’ á ný. Á sumardegi sá ég þig á meðan sungu fuglar dátt og léku…