Sum börn
Sum börn (Lag og texti: Bubbi Morthens) Sum börn eiga foreldra aðeins að nafninu til, einhvers staðar í kerfinu segir maður jú ég skil, að ræna barn æskunni er aðeins fínna orð yfir það sem lögin túlka og skilgreina sem morð. Ekki benda á mig segir samviskan sæl og glöð í hvurjum manni sem frasann…