Maðurinn er einn
Maðurinn er einn (Lag og texti: Bubbi Morthens) Maðurinn trúinn hann sé herra móður jarðar Jörðin er nám sem þarf að skila auð Maðurinn hann sveltir börn sinna bræðra sem dreymir ekki gullið, aðeins brauð. Maðurinn trúir hann sé tæknilega greindur telur sig inni og veit hvað er svalt. Maðurinn er tengdur og trúir blind…