Maðurinn er einn

Maðurinn er einn (Lag og texti: Bubbi Morthens) Maðurinn trúinn hann sé herra móður jarðar Jörðin er nám sem þarf að skila auð Maðurinn hann sveltir börn sinna bræðra sem dreymir ekki gullið, aðeins brauð. Maðurinn trúir hann sé tæknilega greindur telur sig inni og veit hvað er svalt. Maðurinn er tengdur og trúir blind…

Tómas hólmgöngukappi

Tómas hólmgöngukappi (Lag og texti: Bubbi Morthens) Mig dreymdi að Tómas tvíburinn kæmi til mín talandi um Jesús bróður sinn, að hann yrði að fylgja honum alla leið, é g yfirgefa mun móður og föður minn, og englarnir sungu leið þín verður greið. Það var um miðjan dag og hitinn fór hækkandi, hjarta mitt þráði…

Móðirin

Móðirin (Lag og texti: Bubbi Morthens) Sem lítill drengur ljós mitt og yndi öðruvísi alltaf varst þú, f ólkið í þorpinu forviða spurði hvaðan kemur þessi viska og trú? Það hrópaði og spáði og kvartaði sárt, hann boðar ógæfu, það er alveg klárt. Faðmur mnn var ennþá þitt skjól, Fulltíða maður ljós mitt og yndi,…

Lögmálið verður að uppfylla

Lögmálið verður að uppfylla (Lag og texti: Bubbi Morthens) Við vorum þrettán við borðið, bræðurnir og hann í brjósti mínu hjartað fullt af kvíða, á þeirri stundu var ég ákveðinn að hætta við þegar hann spurði mig eftir hverju ertu að bíða. Ekki tefja, þú veist, tíminn þinn líður, lögmálið verður að uppfylla, þá skildi…

Þetta mælti hann

Þetta mælti hann (Lag og texti: Bubbi Morthens) Þeir sögðu við hann rektu hana burt, við viljum hana ekki, hvers vegna fær hún að fylgja þér, svarið var ég hjarta hennar þekki. Við sátum við eldinn, til okkar mælti‘ hann og mildin í augum hans brann, sá sem drekkur af vörum mínum verður ég og…

Gömul frétt

Gömul frétt (Lag og texti: Bubbi Morthens) Eitt sinn var maður sem sótti sjóinn sigldi til hafs hvern einasta dag, hann gerði út á línu og lét sér fátt um finnast, las sína náttúru og sönglaði lag. En tíminn hann kímdi og kvað upp í vindinn, karlinn minn veistu ekki hver þú ert, sá seinasti…

Fær aldrei nóg

Fær aldrei nóg (Lag og texti: Bubbi Morthens) Boðorð dagsins dautt það liggur drauminn skepnan hungruð tyggur fær aldrei nóg fær aldrei nóg skepnan fær aldrei nóg. Gröfum landið gröfina oní hálendi breytum í drulludý fær aldrei nóg fær aldrei nóg skepnan fær aldrei nóg. Kvótinn kæfir þorp og fjörð skilur eftir sviðna jörð fær…

Trollið

Trollið (Lag og texti Bubbi Morthens) Bræluúthald andskotinn sjálfur eilíft basl og öldugjálfur trollið þeir draga trollið þeir draga alla daga. Bláar myndir og maturinn góður maður lifandi er karlinn óður trollið þeir draga trollið þeir draga alla daga. Mávurinn er ljótur en múkkinn er sætur Maggi djöfull er seinn á fætur trollið þeir draga…

Helreiðin

Helreiðin (Lag og texti: Bubbi Morthens) Hann fæddist í ógæfu og allt hans líf var eilífur barningur út af því, mamma han var djönkari sem dó um haust, af grimmd og elju hann áfram braust. Hann hvæsti: ég lifi hratt, ég hata Reykjavík. Hann hvæsti: ég lifi hratt og ég verð fallegt lík. Þrettán ára…

Öruggt skjól

Öruggt skjól (Lag og texti: Bubbi Morthens) Litli strákur með sorg í auga, mamma hrekur burtu drauga sem í draumi um dimmar nætur vekja lítinn strák sem grætur, fölur flýr í mömmu ból, finnur þar sitt hlýja skjól. Öruggt skjól, allir þurfa öruggt skjól. Litli strákur með blóðugt sárið, mamma strýkur burtu tárið. Kossinn gerir…

Mamma vinnur og vinnur

Mamma vinnur og vinnur (Lag og texti: Bubbi Morthens) Mamma mín hún vinnur og vinnur. Vinur hennar heitir Finnur. Ég á engan pabba, hann fór út að labba og hefur ekki sést síðan. Það var þá sem mamma fann kvíðann. Mamma mín hún sagði það í símann um daginn. Mamma vinnur og vinnur og við…

Þúsund kossa nótt

Þúsund kossa nótt (Lag og texti Bubbi Morthens) Augun loga – læstar dyr. Leggstu hjá mér sem áður fyrr. Síminn sefur, allt er hljótt. Ég veit þetta verður þúsund kossa nótt. Opinn gluggi, ágústkvöld. Við þurfum engin gluggatjöld. Blóð mitt streymir hægt og hljótt. Ég veit þetta verður þúsund kossa nótt. Þröstur á grein situr…

Fastur liður

Fastur liður (Lag og texti: Bubbi Morthens) Við sjónarhringinn hrannast upp dökk ský. Ég sé dauðans stríðsbumbur berja, ég heyri barnagrát og vopnagný og fótatak þúsunda manna sem herja á sannleikann og traðka hann niður, í stríði er það fastur liður. Ég sé fjölmiðla réttlæta lygina ljóta, að frelsið krefjist fórn, þeir segja. Klukkan tvö…

Utangarðsmenn

Utangarðsmenn (Lag og texti: Bubbi Morthens) Góðu tímarnir eru búnir þar sem sólarupprás þýddi nýjan leik fyrir tímann gamlir og fúnir af ofneyslu draummálstaðar sem sveik. Manstu ströndina sem kældi okkur heitum, gerðist hvíla okkar er allt annað þraut, tíminn var afstæð gjöf í helgum pípum, ég eins og hinir valdi sömu braut. Það er…

Strákarnir á Borginni

Strákarnir á Borginni (Lag og texti: Bubbi Morthens, Bergþór Morthens og Rúnar Erlingsson) Strákarnir á Borginni hneyksla‘ engan með förðuð bros þó þeir kyssast og daðri, labba‘ um með sitt bleika gos, sitt frosna bros í myrkrinu hvútur farði. Ég er vel upplýstur, veit allt um hommana, hef lesið bækur, séð kvikmyndir. Það er í…

Lífið er dásamlegt

Lífið er dásamlegt (Lag og texti: Bubbi Morthens) Ég trúi á lífið og leyfi mér leika við börnin glaður. Kona gömul brosir glöð. Góðan dag ungi maður. Lifið. Lífið. Lífið er dásamlegt. Ég trúi á jólin og jólasvein og vin minn vorið ljúfa. Sól og sumar taka burt allt það ljóta, allt það hrjúfa. Hefur…

Jóhannes 8

Jóhannes 8 (Lag og texti: Bubbi Morthens) Inní réttarsalnum sat hann hokinn með höfuð grátt, í frjálsu falli sveif hann og fall hans var hátt. Dómarinn hneykslaður kvað upp köldum rómi. Víti til varnaðar við fellum þennan dóm. Sá yðar sem syndlaus er kasti fyrsta steininum. Hjálp hrópaði maðurinn með hendur járnum í. Ég er…

Fagur er fiskur í sjó (vögguvísa)

Fagur er fiskur í sjó (vögguvísa) (Lag og texti: Bubbi Morthens) Nú blæs hann að norðan, nóttin er dimm og köld, skuggar skelfa börnin með sín svörtu svörtu tjöld, já úti er myrkur og mugga, mamma þarf að hugga lítinn labbakút, óttanum burtu stugga, hið illa reka út, bíum bíum bambaró, pabbi er úti á…

Fyrirgefðu mér

Fyrirgefðu mér (Lag og texti: Bubbi Morthens) Stundum er ég óþolandi ósanngjarn og þver, þoli ekki sjálfan mig né hvernig ég er. Ég reyni að vera í deginum og detta ekki út, mér finnst ég vera að skríða gegnum flöskustút. Fyrirgefðu mér. Fyrirgefðu mér. Fyrirgefðu mér. Ég elska þig meira en lífið sjálft. Stundum er…

Minning [2]

Minning [2] (Lag og texti: Bubbi Morthens) Ég horfði inn í sjálfan mig og fann falinn þar fölan strák með lítið hjarta og á vörum þetta svar. Ég á nóg, ég á nóg, ég á nóg, ég á nóg af göllum. Ég man eftir skólanum skriftblindur – lamaður af skelfingu ég beið eftir að verða…

Njóttu þess

Njóttu þess (Lag og texti: Bubbi Morthens) Hefur þú séð fætur sonar þíns nýlega, sástu marblettina á vinstri fæti, um helgina sló sá hægri í gegn. Hvílíkt mark, hvílík fagnaðarlæti. Litlir strákar hrópa af hjartans list. Ég vona þín vegna þú hafir ekki af leiknum misst. Hefur þú heyrt dúkku dóttur þinnar tala. Dúkkan á…

Fastur á gaddavír

Fastur á gaddavír (Lag og texti: Bubbi Morthens) Mig dreymdi þig í nótt, syfjuðum gómum þuklaði koddann. Þegar ég vaknaði fann ég aðeins mitt eigið höfuðfar. Ég sakna hlýjunnar í köldu myrkrinu, frá mjúkum líkama þínum. Ég sakna orðanna sem ég veit þú myndir hvísla til mín. Tómið sem reis upp á milli okkar virðist…

Syndandi í hafi móðurlífsins

Syndandi í hafi móðurlífsins (Lag og texti: Bubbi Morthens) Með þinn ótrúlega munn, þitt boxaranef, bros sem enginn fær staðist. Þokukennd augun þau segja mér við þig verður ekki barist. Við sátum við eldinn og þú spurðir mig „hvursvegna varstu aldrei glaður?“ Ég gat sagt þér allt um sjálfa þig en gat ekki sagt að…

Lukku Jógi

Lukku Jógi (Lag og texti: Bubbi Morthens) Trúir þú því sem þú lest, prentsvertan í augun sest en þér sama svo lengi sem þú ert látinn í friði, allt fyrir utan er á öðru sviði. Ég skipti mér ekki af annarra manna málum, ég vil dansa í friði á ísnum hálum. Fá að vera í…

Þeir ákveða hvað er klám

Þeir ákveða hvað er klám (Lag og texti: Bubbi Morthens) Þeir ákveða hvað er klám og banna áfengt öl en ofbeldi handa börnum er í lagi. Þeir mata þin sljóa heila, hugsanir geyma í gám. Tölvan veit allt um þína hagi. Orðið ríða hneykslar marga, samt táknar ljúfan hlut en kynlíf er ekki ætlað börnum.…

Jakob Timmerman (Argentína)

Jakob Timmerman (Argentína) (Lag og texti: Bubbi Morthens) Ég man daginn sem þeir komu, voru akandi á svörtum bíl í síðum leðurfrökkum voru, ég man frakkarnir voru í stíl Það var bundið fyrir augun, mér var hrint niður stigann, úti var hiti og sól Enginn þorði að spyrja hvert farið væri með hann, það þekktu…

Vilmundur

Vilmundur (Lag og texti: Bubbi Morthens) Viðlag Ég veit það er erfitt, ég veit það er sárt að lifa og finna til. Lífið er nakið og miskunnarlaust hjá öllum þó rofar til. Ég veit það er erfitt að standa og brosa svigna meir og meir. Sum okkar eru gerð eins og bambus, hin brotna eins…

Pönksvíta númer 7

Pönksvíta númer 7 (Lag og texti: Bubbi Morthens) Ég missti ástina út um gluggan, hún var raunveruleg fyrir mér. Hún flaut því ég elskaði skuggann, ég elti skuggann í gegnum litlar gler. Í undirgrándinu þeir tala um músík oh! Öskubakkarnir fullir af frösum. Þeir tala um antíkomersíal svo hevívíraða músík og byltingin dreggjar í hálftómum…

Sá sem gaf þér ljósið

Sá sem gaf þér ljósið (Lag og texti: Bubbi Morthens) Bókin segir allt sem er, allt sem er býr í þér. Þú ert hann, hann er þú, hamingjan er hin sanna trú. Vita skaltu vinur minn fyrir ofan himininn er einn sem ofar öllu er, sá sem gaf þér ljósið. Faðir regnsins og regnbogans, réttlát…

Það er aðeins ein

Það er aðeins ein (Lag og texti: Bubbi Morthens) Skipin sigla suður, sumarið bíður þar, fólkið er farið burt að finna hið rétta svar, hinum megin við hafið í draumum fólksins falið er það að finna en enginn veit hvar, það er aðeins ein, það er aðeins ein, það ert þú. Sumir sáu drauminn sigla…

Ég elska bækur

Ég elska bækur Lag og texti Bubbi Morthens) Orðin eins og litir og málverk til mín koma, móðurlausa stafi í fóstur ég tek, bókin er galdur sem geymir sjálfan tímann, í skjóli þíns hugar þar finnur hún þrek, bókin er og verður þinn vinur. Bókin er svalandi lækur og ég segi það upphátt og ég…

Ég hata þetta bít

Ég hata þetta bít (Lag og texti: Bubbi Morthens) Halló, halló. Viltu dansa? Gerðu það, dansaðu við mig, þetta er skemmtilegt lag, dansaðu, gerðu það. Ég hata diskó, þoli ekki þetta bít og ég er stífur, þú ert laus, við dönsum diskó á sömu braut. Ég hata diskó, hef slappan skrokk í það, samt hef…

Röng borg

Röng borg (Lag og texti: Bubbi Morthens) Í rökkrinu héldu hrafnarnir til, á hendi voru með dauðs manns spil. Ég sat sem fastast og fölleitur sá, fyrsta sögnin geymdi ása þrjá og ég vissi ég hafði valið rangt borð. Með tóma vasa vonlaus ráfa um, verð að koma mér frá skuldunum, hér bíður aðeins eymd…

Hann elskar mig ekki

Hann elskar mig ekki (Lag og texti: Bubbi Morthens) Maðurinn í húsinu hvíslar rökkurorðum sem hlustirnar fylla þykkum ótta, undir sænginni er myrkrið hlýtt og gott, draumarnir sáust seinast á flótta. Hann elskar mig ekki, hann elskar mig ekki nei, hann elskar mig ekki, hann elskar mig ekki, ég dey, hann elskar mig ekki, hann…

Hverjum geturðu treyst

Hverjum geturðu treyst (Lag og texti: Bubbi Morthens) Efinn kemur þögull sem þjófur um miðja nótt og þrengir sér inn í sálina inn að kviku. Þeir sem voru trúaðir hörfuðu hljótt meðan helgir menn söfnuð sinn sviku og allt sem þú lærðir og allt sem þú veist er einskis virði ef hjartanu blæðir, hverjum geturðu…

Þú ert ekki lengur

Þú ert ekki lengur (Lag og texti: Bubbi Morthens) Ég kom aftur einn kaldan dag yfir frosinn fjörðinn. Gamla fólkið fór heiðina til að friða guð sinn, himinninn var eitt sinn blár, börnin farin að gleyma, hjörtu þeirra sem upplýst hús en það er enginn heima. Gul beinin standa upp úr ísnum þar sem við…

Þínir löngu grönnu fingur

Þínir löngu grönnu fingur (Lag og texti: Bubbi Morthens) Sem dagur og nótt voru augun grá, opin kvika, full af þrá. Sem sorgmætt haf var hugur þinn, og hljómurinn ómar, vinur minn. Þessar sérstöku hendur og hlátur þinn og hjartað sem ól þér tóninn sinn, þetta glott út í annað og ekkert var bannað, og…

Ég er farmaður fæddur á landi

Ég er farmaður fæddur á landi (Lag / texti: Árni Ísleifsson / Aðalsteinn Aðalsteinsson) Ég er farmaður fæddur á landi, ekki forlögin haf því breytt. Það sem brimaldan sogast að sandi hef ég sælustu stundunum eytt. En nú á ég kærustu‘ á Kúbu og kannski svo aðra í höfn. En því meir sem ferðunum fjölgar…

Síðasti dansinn

Síðasti dansinn (Lag / texti: Óðinn G. Þórarinsson / Loftur Guðmundsson) Þennan síðasta dans vil ég svífa með þér eina svipstund við tónanna klið. Gleyma brimróti‘ og nótt, gleyma að bryggjuna við liggur bátur sem stefnt skal á mið. Láta yl þinn og bros tendra í æðum mér glóð til að orna við draumljúfri þrá.…

Hvar ertu?

Hvar ertu? (Lag / texti: Oliver Guðmundsson / Runólfur Stefánsson) Hvar ertu vina sem varst mér svo kær? Veistu‘ að ég sleka þig, draumfagra mær? Upp frá þeim degi‘ er þig dreymdi hjá mér dvelur minn hugur hjá þér. Man ég þá stund er ég mætti þér fyrst, man er ég fékk þig að skilnaði…

Jarðarför Bjössa

Jarðarför Bjössa (Lag og texti Bubbi Morthens) Sjáðu nú Bjössi, han brosir við þér og býður þér hrímgráan reykinn. Meðan þú dvaldir með oss hinum hér og hugrakkur gekkst í leikinn, línur á speglum þig kölluðu á, kókið svo hreint var erfitt að fá og nú fer, nú fer kistan þín niður. Þitt fríða andlit…

Alla daga

Alla daga (Lag og texti Bubbi Morthens) Alla daga, allar nætur þú, vagga hjartans heimur minn, mín hamingja er sú, er mig skorti kraft og kjark, þú komst og gafst mér trú. Alla daga, allar nætur þú. Megi óskir þínar allar rætast og ást þín vaxa fær, megi orð þín aldrei særa neinn og öllum…

Hvað er töff við það í snöru að hanga

Hvað er töff við það í snöru að hanga (Lag og texti: Bubbi Morthens) Reykjavík er ekki lengur lítil saklaus borg með ljósum prýddar götur, hrein og fögur torg, atvinnuleysisdraugurinn á daginn hefur hljótt en dæmir menn á nóttunni og étur þeirra þrótt, börnin eru á götunni og gatan kennir þeim að grimmdin er vörn…

Með vindinum kemur kvíðinn

Með vindinum kemur kvíðinn (Lag og texti: Bubbi Morthens) Fyrir vestan er veturinn stríður, vakir yfir byggð og tíminn líður, með sólvarma daga, dapurlegan róm, dreymir ekki alla himnanna blóm. Vegirnir lokast og veturinn hamast, vörnin er engin, þorpið lamast, menn horfa upp í hlíðina, sjá ekki neitt, himinn og jörð renna saman í eitt.…

Eins konar ást [2]

Eins konar ást [2] (Lag og texti: Bubbi Morthens) Rauðar laufið og lyngið mjúka og ljósgrænn mosinn hvísla að mér. Fæstir leiðina leggja hingað, langt er síðan ég var hér. Hruninn garður og gamlar tóftir, grasi vaxin eldavél, á bæjarhólnum blinduð dúkka, brotin kanna og ryðguð mél. Kyrra hugann, hlusta á vindinn hlæja í grasið…

Myrkur, sjór og sandur

Myrkur, sjór og sandur (Lag og texti: Bubbi Morthens) Sandurinn hvíti sefur, sækir í kulið þrótt. Aldan skuggana skolar sem skríða á land í nótt. Í fjörunni flæðir kyrrðin, friðsælt er rökkrið svala, leggst og sveipast svörtu í sandinn mjúka, þvala. Vindurinn hafið vekur, velur bylgjunni leið, úr draumum og dökkum nóttum drekk ég fornan…

Of hrædd

Of hrædd (Lag og texti: Bubbi Morthens) Of hrædd til að lifa, of hrædd við að deyja, of hrædd til að verja það sem þú hefur að segja. Of hrædd til að gráta, of hrædd til að særast, of hrædd við að missa það sem okkur er kærast. Dauðinn er poppkorn að kvöldi í bíó.…

Þingmannagæla

Þingmannagæla (Lag og texti: Bubbi Morthens) Er nokkuð skárra að lifa út á landi eða lömunin betri hér? Er það praktískt að sjúga mjólk úr sandi, er hægt að synda í frjósandi hver? Þingmaður og svarið er já já. Þingmaður og svarið er nei nei. Mig langar að trúa þér, trúa trúa trúa. Eru orð…

Hroki

Hroki (Lag og texti: Bubbi Morthens) Menn ráfa hér um götur frekar guggnir að sjá, gæfan virðist löngu frá þeim horfin, og hjörtun í fólkinu friðlaust taktinn slá, fjötruð sem steinninn brimsorfinn. Og vinnan hér er engin og augun virka sljó, allir hafa sömu sögu að segja, menn leita að fiskinum en finna ekki nóg,…

Jakkalakkar

Jakkalakkar (Lag og texti: Bubbi Morthens) Þau bíða vakandi sem villidýr um nætur með vonleysi í augum og uppslitnar rætur þar sem óttinn býr í brjóstum manna með blóðbragð á tungu milli gulra tanna þar sem neongrænir dagar dragnast á fætur. Jakkaklæddir menn kúra bak við borð við græna ljósið frá tölvunni éta tölvuprentuð orð.…