Ég man það vel
Ég man það vel (Lag / texti: erlent lag / Jón Sigurðsson) Ég man það vel er mættumst fyrsta sinn, ég man hve blærinn strauk um heita kinn. Ég mætti þér í maí í sunnan vindi og mér fannst blómin hafa fengið mál, og kveða okkur ljóð um ást og yndi þá ást, sem kvikna…