Klifurmúsavísur
Klifurmúsavísur (Lag / texti: erlent lag / Kristján frá Djúpalæk) Ein mús er best af öllum og músin það er ég. Í heimi mús er engin slík hetja stórkostleg. Ég geng um allan daginn og gítarinn minn slæ, en svengi mig á stundum þá syng ég bara og hlæ: Dúddilían dæ. Er hnetum aðrir safna…