Plógurinn
Plógurinn (Lag / texti: erlent lag / Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson) Hönd legg ég harða á plóginn og hyggst í jörðu bera. Svo hef ég löngum lifað. Leyfist mér þreyttum að vera? Fiðrildi á flugi, fjör í engisprettum, hörund mitt blakknar og sólin skín, skín og skín. Svitinn ristir á mig rákir, risti ég í jörðu…