40 ár
40 ár (Lag og texti: Bubbi Morthens) Ég hélt alltaf að ég yrði með þér þar, á einhverjum dýrum og flottum bar, þú eins og drottning og litur þinn ennþá blár, værir ennþá konan mín búin að lifa í 40 ár. Þú minnir mig á heita júnínótt, enni mitt brennur, ég er með hitasótt, andlit…