Í rökkurró (Manstu ekki vinur)
Í rökkurró (Manstu ekki vinur) (Lag / texti: erlent lag / Jón Sigurðsson) Vornæturfriður fyllir bæinn í rökkurró. Sólin í vestri sest í æginn í rökkurró. Og meðan rauðagulli reifast næturtjöld. Þú kemur til mín í rökkurró. Manstu ekki vina fyrsta fundinn við Arnarhól. Mörg var þar okkar unaðsstundin þá sezt var sól. Við heyrðum…