Hraustir menn
Hraustir menn (Lag / texti: erlent lag / Jakob Jóhann Smári) Ef þátt þú draum, sýndu dáð, rætist hann þá. Sé tíðin naum, skaltu taka fastar á. Og ef át þú heiðríkju hugans, skaltu‘ ei hræðast, fylg þinni þrá. Hugur af hug tendrast dáðum og dug, því að hraustir menn hlýða hreystikallinu enn. Fá mér…