Kossar án vara
Kossar án vara (Lag og texti: Bubbi Morthens) Það snjóar hérna úti og garðurinn hann gránar. Garðastrætishúsin verða hlýleg að sjá og kertaljóssins skuggar skrýtnum myndum varpa á veggina í stofunni sem ég stari á. Og myndirnar þar læðast lúmskar inn í hugann, leggjast bak við augun og hvísla því að mér að ástin sé…